Sumarlestur í Sunnulækjarskóla

Á sumrin minnkar oft lestrarfærni nemenda ef hún er ekki þjálfuð. Af því tilefni verður efnt til lestrarátaks í sumarfríinu. Átakið gengur út á að allir nemendur sem lesa a.m.k. eina bók í sumar mega skila inn miða á bókasafnið í upphaf haustannarinnar. Úr miðunum verða svo dregnir út vinningshafar.

Eins og sjá má í viðhenginu hafa nokkur fyrirtæki hér á Selfossi lagt okkur lið með mörgum skemmtilegum vinningum. http://www.sunnulaekjarskoli.is/wp-content/uploads/2019/05/Sumarlestur-bref-003-1.pdf