Námstækni

Markmið fræðslu og ráðgjafar í námstækni er að nemendur kynnist hugsun, viðhorfum, námsaðferðum og námsvenjum sem rannsóknir og reynsla hafa sýnt að eru árangursríkar.

Náms- og starfsráðgjafi leiðbeinir nemendum meðal annars í:

– að skoða og meta eigin námsaðferðir og námsvenjur
– námsskipulagi
– minnistækni
– glósu- og lestraraðferðum
– vinnulag í einstökum greinum
– prófundirbúningi og próftöku

Til að ráðgjöf í námstækni nýtist nemanda er mikilvægt að hann vilji sjálfur
breyta eða bæta námsaðferðir og námsvenjur sínar