Foreldrastarf

Foreldrafélag Sunnlækjarskóla var stofnað 1. febrúar 2005.

Stjórn foreldrafélagsins er skipuð fimm aðalmönnum og tveimur til vara.

Tveir bekkjartenglar eru valdir úr hópi foreldra í hverjum umsjónarhópi og eru þeir leiðandi í foreldrastarfi í hverjum umsjónarhópi. Listi yfir bekkjartengla er að finna á bekkjartenglasíðu.

Lög félagsins má nálgast hér: Lög foreldrafélags Sunnulækjarskóla.