Tilkynna einelti

Hér gefst kostur á að koma skilaboðum til Sunnulækjarskóla um einelti sem hugsanlega viðgengst í skólanum.

Það er ekki er nauðsynlegt fyrir sendanda að geta nafns eða netfangs. Það getur þó verið gagnlegt eineltisteymi skólans að geta haft samband við tilkynnanda og því er kostur ef slíkar upplýsingar eru gefnar upp.

Við hvetjum þá sem hafa grun um einelti einnig til að hringja í skólann og ræða málin við umsjónarkennara, stjórnanda eða námsráðgjafa ef kostur er.

Skilaboð *

Nafn

Netfang

Sími