Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla

Vinaverkefnið í Sunnulækjarskóla hefur gengið mjög vel.  Allir nemendur í yngri deild eiga sér vin í eldri deild.  1. bekkingar eiga vin í 6. bekk, 2. bekkingar í 7. bekk og svo koll af kolli.  Bekkirninr fara í heimsóknir hver til annars þar sem vinirnir hittast og gera ýmislegt skemmtilegt saman. 

6. bekkur tók á móti vinum sínum úr 1. bekk síðastliðinn föstudag. Nemendur lituðu saman jóla-mandölur.  Heimsóknin tókst mjög vel og vorum börnin öll til mikillar fyrirmyndar.

 heimsokn03   heimsokn02