Stjörnuskoðun í 5. bekk

5. bekkur fór út í stjörnuskoðun í morgun.  

Kveikjan var stjörnukort sem nemendur fengu gefins frá stjörnuskoðunarfélaginu.  Við fórum út vopnuð kíkjum og vasaljósum, gengum útfyrir bæinn þar sem minni ljósmengun var og lögðumst í snjóinn. 

Svo reyndum við að finna stjörnumerki og greina þau.