Fréttasafn

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla

15. mars 2024

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. Þema fundarins er velferð og farsæld í nútímasamfélagi. Það er …

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú.

28. febrúar 2024

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú. Bókin Vertu þú! segir litríkar sögur af fjölbreytileikanum og hvetur til fordómaleysis og víðsýni. Höfundar bókarinnar eru Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir. …

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú. Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Hinsegin vika í Árborg

26. febrúar 2024

Vikuna 26. febrúar – 1. mars fer fram hinsegin vika í Árborg. Þema vikunnar er fræðsla og sýnileiki. Það verður ýmislegt á döfinni þessa vikuna þar sem stofnanir og fyrirtæki …

Hinsegin vika í Árborg Lesa Meira>>

Lesa meira >>

Stóra upplestarkeppnin

16. febrúar 2024

Fimmtudaginn 15.febrúar var haldin bekkjarkeppni í Stóru upplestrarkeppninni í Sunnulækjarskóla.  Tólf nemendur komust áfram í undanúrslit sem verður 27.febrúar þar sem valdir verða fjórir fulltrúar frá Sunnulækjarskóla til að keppa í …

Stóra upplestarkeppnin Lesa Meira>>

Lesa meira >>
Fréttasafn

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla

15. mars 2024

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. Þema fundarins er velferð og farsæld í nútímasamfélagi. Það er …

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla Lesa Meira>>

Lesa Meira>>

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú.

28. febrúar 2024

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú. Bókin Vertu þú! segir litríkar sögur af fjölbreytileikanum og hvetur til fordómaleysis og víðsýni. Höfundar bókarinnar eru Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir. …

Nemendur 1. bekkjar í grunnskólum Árborgar fengu gefins bók sem heitir Vertu þú. Lesa Meira>>

Lesa Meira>>

19 Þri
  • Soðin ýsa, smælki og smjör

20 Mið
  • Súpa dagsinns og brauðbollur

21 Fim
  • Fiskibollur, Hrísgrjón og karrýsósa

22 Fös
  • Lasagna

02 Þri
  • Fiskur í Orlydeigi Kartöflur og kokteilsósa

Viðburðir

20 mars 2024
  • 20 mars 2024

    Vorjafndægur

24 mars 2024
  • 24 mars 2024

    Pálmasunnudagur

25 mars 2024
  • 25 mars 2024

    Páskafrí

26 mars 2024
  • 26 mars 2024

    Páskafrí

27 mars 2024
  • 27 mars 2024

    Páskafrí