Sunnulækjarskóli Selfossi

Skólasetning

Skólasetning Sunnulækjarskóla verður mánudaginn 24. ágúst í Fjallasal

Börn fædd 2009 til 2006 og fara í 1.- 4. bekk mæti kl 9:00

Börn fædd 2005 til  2000 og fara í 5.- 10. bekk mæti kl 11:00

Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal og síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara.

Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum.

Skólastjóri

 

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar verða þriðjudaginn 9. júní.

Athöfnin verður í þrennu lagi.

  1. 09:00 skólaslit 1. – 4. bekkur
  2. 10:00 skólaslit 5. – 9. bekkur
  3. 15:00 útskrift   10. bekkur

 

 

Við hvetjum foreldra til að koma með börnum sínum á skólaslitin og útskriftina

 

 

 

Fjármálalæsi í Sunnulækjarskóla

Þórey og Aníta Egill Rúnar Ísak og Arnar Sigurjón og Valdimar

Á vorönn var fjármálalæsi í boði sem valgrein  fyrir 9. og 10.bekk. Kennslan fór ýmist fram í stofu eða í vettvangsferðum.  Meðal annars var farið í heimsókn í Landsbankann og Bílasölu Selfoss og eru þessum fyrirtækjum færðar bestu þakkir fyrir góðar móttökur. Einnig fóru nemendur í innkaupaferð í matvöruverslanir bæjarins, gerðu verðsamanburð og veltu fyrir sér hverri krónu.

 

Vettvangsnám í 3. bekk

3. bekkur Sunnulækjarskóla fór í vorferð á Lögreglustöðina og í Mjólkurbúið.  Börnin voru til fyrirmyndar og fengu góðar móttökur hvar sem þau komu.

20150601_112336 20150601_093947 20150601_104046

Sjá allar fréttir